Blabla Essay

489 Words2 Pages
Hvernig á að byggja upp CBBE? Að byggja upp sterkt „brand“ felst í nokkrum mikilvægum skrefum sem mynda stiga (branding ladder) Bygging á sterku „brandi“ felur einnig í sér ýmsar rökréttar athafnir: Skilreining á styrk og veikleika og vísar veginn í markaðsaðgerðum. Myndin sýnir CBBE líkanið: Stig vörumerkjaþróunar er: 1. Auðkenni 2. Merking 3. Viðbrögð 4. Samband Markmiðin eru: 1. Dýpri og víðari vitund um vörumerkið 2. Hlutir sem aðgreina eða eru sambærileg 3. Fá jákvæð og sýnileg viðbrögð við vörumerki 4. Öðlast sterkt viðskiptasamband Í þessum fjórum þrepum leynast ákveðnar spurningar sem að viðskiptavinir geta spurt sig um í sambandi við vörumerkið: 1. Hver ert þú? (auðkenni): Hér spyr viðskiptavinurinn um hvað séu auðkenni vörumerkisins. 2. Hvað ert þú? ( merking): Viðskiptavinurinn veit um auðkennin en vill vita fyrir hvað varan stendur 3. Hvað með þig? ( Viðbrögð): Hvað viðskiptavini finnst um vöruna og hvernig er brugðist við 4. Hvað með mig og þig ( samband): Hvernig er sambandi viðskiptavinar háttað við vöruna Hér endurtek ég öll þessu fjögur skref til að ná þessu pottþétt: Ekki er hægt að komast efst í Pýramídann ( efst er Traust í báðar áttir á milli vörumerkisins og viðskiptavina) nema að fullnægja öllum neðri þrepunum. 1. Fyrst þarf að auðkenna vörumerkið vel með það að markmiði að fá dýpri og víðari vitund viðskiptavina um vörumerkið. 2. Því næst þarf að „merkja“ það vel með það að markmiði að aðgreina það frá öðrum vörumerkjum eða samsvara því með öðrum vörumerkjum en þá veit viðskiptavinurinn fyrir hvað varan stendur 3. Þriðja skrefið er að skoða tilfinningarnar sem vörumerkið fær frá viðskiptavinunum með það að markmiði að fá jákvæð og sýnileg viðbrögð 4. Fjórða skrefið er að koma á sambandi milli vörumerkisins og viðskiptavina þar sem gagnkvæmt traust ríkir og markmiðið

More about Blabla Essay

Open Document